Maður sem Maskína

Frá því á 20 öld á dögum fyrri-heimstyrjaldar, þegar tugir þúsundra ungra manna var slátrað í stríði sem enginn skildi, nema lítill hópur manna, sem hagsmuna hafði að gæta, fór að bera á því að þeir sem stjórnuðu samfélaginu, litu á menn sem maskínur. 

Nú, 2007, á dögum, frelsis og ótakmarkaðrar þróunar, hefur gildið maður=maskína, fest í sessi.

Allir eru söluvara, frelsið er að geta selt sig, en önnur gildi hafa engann mátt.

 

En............................................ inntak Biblíunnar eru 7 orð.

Elska skaltu Guð þinn og náunga þinn.  Sem sagt elskaðu þann sem skapaði mannkynið og elskaðu mannkynið.  Við erum mannkynið(Homo Sapiens) og við erum ekki framleiðsluvélar... og skapari okkar, er sá sem færir okkur stöðugann mátt, alltaf, án skilyrða, sem sagt "Elskar okkur alltaf, óháð hvernig við högum okkur)

 en..............................hin hugmyndafræðin, gengur útá það, að þú sem framleiðslutæki, skilir til samfélagsins, hámarksframleiðslu, en ef þú gerir það ekki, þá refsar samfélagið þér, nema þú hafir nóga peninga til að verja þig.

Það sem ég tel að séu grunnstoðir samfélagsins, eru þær sömu og voru fyrir 10 þúsund árum.

Ákveðinn hluti samfélagsins, sér um að skaffa fæðu( karlmenn veiddu dýr, en konur söfnuðu jurtum), en um kvöldið, sátu menn við eldinn, sem fældi hættuleg rándýr frá, börnin voru hamingjusöm, konurnar töluðu, en gutu hornaugum, á flotta stríðsmennina, gamla fólkið naut þess að segja sögur og með því að horfa í eldinn, kveikti það í gömlum minningum og allt fólkið var ein heild(Samfélag)

4 línur sem segja meira en nokkur stjórnmálamaður........

þessar 4 línur, eru saga okkar og framtíð, en ef við fylgjum ekki þessum einföldu leiðbeiningum, þá munum við deyja í fávisku okkar, horfðu bara á blóm í haganum, og spurðu þig þeirrar spurningar, er þetta framleiðsluvél ???????????

nei, hvert einstakt blóm, vex og dafnar, lifir og deyr og það þóknast engum nema skapara sínum, sem er eins og lítið barn og tekur á móti því þegar það deyr..

 en................... í þessu framleiðsluþjóðfélagi.  Hver vill þig, þegar þú hættir að framleiða???? og þegar þú ert dauður, er þetta þá ekki bara spurning um að endurnýta líffæri þín????, en Sál þín og taktu eftir........hún skipti fjandans engu máli, meðan prestar Þjóðkirkjunnar mala, í takt við framleiðsluvélarnar(he he he he)

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband