Charlie Chaplin flytur ræðu í lok myndarinnar "Einræðisherrans"

Mér finnst þetta ein besta ræða sem ég hef heyrt flutta.  Flutt af eldmóði og þrá, ást og örvæntingu, von og trú, lífsþrótti og sannri tilfinningu fyrir því sem er mikilvægast.  Hún er flutt undir lok myndarinnar "Einræðisherrans".  Í þeirri mynd skopast Charlie að Hitler og nazismanum, en í þessari ræðu birtist manni húmanísk sýn hans á samfélög manna.  Myndin er gerð árið 1940. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband