Fuglar og Rokk og Ról

Í ţessu myndbroti eru sýndar ýmsar tegundir fugla í allskonar sprelli.

Trönur, byrjar reyndar á Ástralska Lýrufuglinum en ţarna koma fram ýmsir furđufuglar.

Meira ađ segja Lundi međ sitt skringilega nef, en okkur Íslendingum finnst hann eflaust ósköp venjulegur.......venjulegur ???  Kannski ćttum viđ ađ virđa hann betur fyrir okkur.  Mikiđ af fólki á meginlandi Evrópu finnst hann alveg hreint út sagt snilldarlega hannađur af Móđur okkar Náttúrunni.

Oft er ţađ sem er beint fyrir framan nefiđ á manni allsérstakt og heillandi ef mađur bara opnar vitundina sem er ađ baki augnanna og gefur ţví gaum sem mađur horfir á.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hansína Hafsteinsdóttir

Ótrúlega hressandi ađ horfa á ţetta myndband, allt annađ enn fj...... imbinn!

Hansína Hafsteinsdóttir, 24.1.2009 kl. 21:19

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Vá skemmtilegt myndband

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 24.1.2009 kl. 23:14

3 Smámynd: egvania

Takk fyrir Máni ţetta er virkilega gaman ađ sjá.

Ásgerđur

egvania, 25.1.2009 kl. 22:34

4 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Algjör snilld, takk fyrir ţetta. Kemur sér vel á mánudagsmorguninn.

Úrsúla Jünemann, 26.1.2009 kl. 11:07

5 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Smásprell svona   Fór í gćrkvöldi í útipartí fyrir utan Seđlabankann í bođi Davíđs Oddssonar,  skátavarđeldur, trommusláttur og nokkrir Bob Dylan söngvar og elddans ađ hćtti útileikhússins.  Furđulegasta partí sem ég hef fariđ í lengi.  Fámennt en góđmennt  Mađur er orđinn helvíti góđur á trommur......tu ti tu ti tu tu ti tu ti tu ti tu tu tu ti

Máni Ragnar Svansson, 26.1.2009 kl. 12:50

6 Smámynd: egvania

egvania, 30.1.2009 kl. 12:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband