Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

Auđur getur líka ţýtt tómur

Auđur
en ekki sama og tómur
heldur glitrandi fjársjóđur


Í hverjum einasta manni eru ógrynni auđćfa fólgin
Lykilinn ađ ţessum fjársjóđshirslum er fólginn í ást ţinni
ţegar ţú berđ ađra menn augum
En menn lifa eins og skuggar af skuggum annarra
Ţví sál ţeirra er hlédrćg og heldur sig á fjarlćgum stöđum
tilveru ţeirra skortir reisn og villidýrin forđast ţá

Hlćjum ţví dátt saman ađ ţeim
sem héldu á brott í leit ađ gulli og grćnum skógum
ţví hrćfuglar krunka í eyrum ţeirra
og hillingar í eyđimörkinni leiđa ţá áfram
en hér höldum viđ áfram saman hópinn í vininni
hér var allt sem viđ ţurftum
í okkur sjálfum


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband