Varir morgunrođans

 

Ég treysti ekki kvöldskuggunum

nema hafa ţig í örmum mér

 

Í morgunrođanum

opna ég augun

rís á fćtur

og legg af stađ ađ leita ţín

 

undir kvöld

ţegar ég leggst til hvílu

safnast skuggarnir saman

 

bara ađ ég hefđi ţig hjá mér

ţá gćti ég gleymt myrkrinu

 

en von mín er sverđ mitt

og međ ţví klíf ég rökkurdjúpiđ

allt til rođa morgunsins

 

bara ađ ţetta séu varir ţínar

óska ég mér

varir ţínar...og opna augun


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband