Vélmenni "Made in Iceland"

Ég er vélmenni og ég er framleiđslutćki, en "ég á mér draum" eins og Martin Luther King, konungur negranna sagđi, ég á mér draum um ađ vera mannvera.

Ég er vélmenni og ég er afturganga, en ég á mér draum um ađ eiga "hlutabréf í sólarlaginu" eins og Dagur Sigurđarson orđađi ţađ, já hlutabréf í öllu sem ekki er hćgt ađ fjárfesta í međ beinhörđum peningum, en ţiđ ofvirku, fábjánalegu, heilaskurđtćku, hjartalausu, fjármálamálglöđu og óendanlega leiđinlegu blađurskjóđur um Dollar, Evru eđa Íslenska Krónu, látiđ okkur í friđi

Ţetta er ekki fyndiđ lengur, jú ţađ er svo sem margt fyndiđ ennţá, en ekki ţiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband