15.10.2008 | 20:37
Áskorun til Vinstri Grænna
VG verður líka að axla ábyrgð eða ætlar VG að vera í stjórnarandstöðu
til 2050. Sitjandi stjórn mun ekki sitja lengi. Samfylkingin mun
slíta þessu um leið og um hægist. Eina mögulega næsta stjórn
inniheldur 2 flokka...VG og Samfylkingu. VG verður þess vegna núna
strax að endurskoða afstöðu sína til aðildar að EB og hætta þessari
einangrunarhyggju. Þessir 2 flokkar verða að mætast á miðri leið og
mynda breiðfylkingu, því hagsmunir þjóðarinnar eru meiri en hagsmunir
flokka, hvaða nafni sem þeir nefnast eða miðar VG við að verða
einhverntíma það stór flokkur að geta verið ein í ríkisstjórn.
Endurskoða þetta lykilatriði sem fyrst og hefja kosningabaráttuna strax
í dag undir því kjörorði að ætla að sitja í næstu ríkisstjórn og ekkert
helvítis en..eða ..ef....því það er komið að þessum 2 flokkum að starfa
saman og þó fyrr hefði verið. Besti leikurinn í stöðunni er því að
byrja sem fyrst að semja við Samfylkinguna og endurskoða afstöðu
flokksins til EB aðildar.
til 2050. Sitjandi stjórn mun ekki sitja lengi. Samfylkingin mun
slíta þessu um leið og um hægist. Eina mögulega næsta stjórn
inniheldur 2 flokka...VG og Samfylkingu. VG verður þess vegna núna
strax að endurskoða afstöðu sína til aðildar að EB og hætta þessari
einangrunarhyggju. Þessir 2 flokkar verða að mætast á miðri leið og
mynda breiðfylkingu, því hagsmunir þjóðarinnar eru meiri en hagsmunir
flokka, hvaða nafni sem þeir nefnast eða miðar VG við að verða
einhverntíma það stór flokkur að geta verið ein í ríkisstjórn.
Endurskoða þetta lykilatriði sem fyrst og hefja kosningabaráttuna strax
í dag undir því kjörorði að ætla að sitja í næstu ríkisstjórn og ekkert
helvítis en..eða ..ef....því það er komið að þessum 2 flokkum að starfa
saman og þó fyrr hefði verið. Besti leikurinn í stöðunni er því að
byrja sem fyrst að semja við Samfylkinguna og endurskoða afstöðu
flokksins til EB aðildar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.