Kjósum Vatnajökul sem eitt af 7 náttúruundrum jarđar

Vote now        

                         Smelliđ hér til ađ fara inná síđuna

 

 Eđa stingiđ uppá öđru Íslensku náttúruundri, ţví af nógu er svo sem ađ taka

Einhverntíma í vetur sá ég inná netinu ađ Ísland, Nýja Sjáland og sunnanvert Chile, voru talin ţau svćđi á jörđinni ţar sem mest vćri um náttúruundur

Verum stolt af landinu og sýnum ţví virđingu og

höldum áfram ađ byggja upp Íslenskann ferđamannaiđnađ

ţví hann skapar fjölbreytt og skemmtileg störf

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

JÖKULSÁRGLJÚFUR.....VESTURDALUR

Hólmdís Hjartardóttir, 27.10.2008 kl. 16:12

2 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Ţađ er hćgt koma fram međ tillögur til áramóta 2008-2009 skilst mér um náttúruundur í hverju landi fyrir sig.

Máni Ragnar Svansson, 27.10.2008 kl. 17:03

3 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Heyrđu minn kćri. Ef ég veit ekki betur, var ţessi kosning í fyrra, en ţeir eru kannski búnir a endurrćsa hana.  Í síđustu kosningu voru engir íslenskir stađir (ţví miđur) sem náđu svo langt ađ fá tilnefningu.

Anna Karlsdóttir, 28.10.2008 kl. 00:50

4 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Ég bara ţekki ţađ ekki, sá ţetta fyrst í gćrkvöldi og skellti ţessu inn í dag, hafđi aldrei séđ ţetta áđur og fannst ţetta sniđugt, á ţessum fyrstu og bestu tímum, en ţetta sem er núna í gangi heitir New7WondersofNature og er um Náttúruundur og hćgt er ađ koma međ tillögur til áramóta 2008-2009 og eftir ţađ er bara kosiđ um eitt náttúruundur frá hverju landi fyrir sig áriđ 2009

Máni Ragnar Svansson, 28.10.2008 kl. 01:17

5 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

100 milljónir manna tóku ţátt í netkosningu sem lauk 07.07.07 og Kínamúrinn vann.  Ţá tók ţessi kosning viđ um náttúruundrin og stendur enn og fram á nćsta ár.  Mig minnir ađ ţađ séu ekki komin nema 250-300 atkvćđi um Vatnajökul.

Máni Ragnar Svansson, 28.10.2008 kl. 01:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband