18.11.2008 | 22:46
Dagsljós !
Mér sýnist að mjög margir hér í opinberu lífi séu búnir að grafa sér sína eigin gröf, séu dottnir ofaní hana, en vilji helst taka aðra með sér í þá myrkrakompu, en ekki hef ég í dag nennt að grafa mig oní það með þeim, með því að lesa það oní kjölinn sem þeir bulla. Það er fyrir neðan mína virðingu, að lesa það. Þetta er orðið of barnalegt !
En það var gott hjá Helga Seljan að fara í Fjármálaeftirlitið, mér fannst það ljósi punktur dagsins.
Youtubebrotið að ofan er tileinkað henni Engilstínu, sem ég las blogg hjá eftir hádegi og við gerðumst bloggvinir. Hún er Langamma og býr í Danmörku með hundinum sínum. Mér fannst mjög hrífandi að sjá að Langömmur geta ennþá rifið kjaft. Hún svaf lítið síðustu nótt fyrir áhyggjum af peningamálum og ég hef fyllstu samúð með henni, en ég vona svo sannarlega að hún sofi betur í nótt.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
steina
-
hugdettan
-
nordurljos1
-
kreppukallinn
-
imbalu
-
einarolafsson
-
ipanama
-
gbo
-
rutlaskutla
-
amman
-
mosi
-
ransu
-
heidistrand
-
graenaloppan
-
siggi-hrellir
-
volcanogirl
-
lehamzdr
-
halkatla
-
skari60
-
tibet
-
skarfur
-
astroblog
-
kulan
-
lauola
-
svanurg
-
snjolfur
-
birgitta
-
agny
-
jenfo
-
thj41
-
einari
-
hosmagi
-
nonniben
-
hlynurh
-
lillo
-
katrinsnaeholm
-
taoistinn
-
brjann
-
helgafell
-
veffari
-
jam
-
athena
-
vilhjalmurarnason
-
jorg
-
heimskringla
-
nanna
-
egvania
-
strida
-
stjaniloga
-
kreppan
-
fridust
-
jensgud
-
disdis
-
dizadj
-
omarragnarsson
-
tigercopper
-
hallarut
-
gretaulfs
-
larahanna
-
killjoker
-
markusth
-
vilborg-e
-
kaffi
-
hjolina
-
leifurl
-
saemi7
-
toshiki
-
haukurn
-
berglist
-
runirokk
-
kikka
-
robertb
-
dofri
-
percival
-
semaspeaks
-
dorje
-
jsk
-
thoragud
-
bjarnihardar
-
saedis
-
holmdish
-
aevark
-
ews
-
bjarkey
-
eddaagn
-
photo
-
sailor
-
skulablogg
-
hannah
-
gisgis
-
gudrunmagnea
-
steinibriem
-
dj-storhofdi
-
beggibestur
-
gullvagninn
-
vglilja
-
tolliagustar
-
mariakr
-
oktober
-
gudmundsson
-
hleskogar
-
nimbus
-
susannasvava
-
torduringi
-
jonnnnni
-
madddy
-
tilkynning
-
thuridurbjorg
-
neo
-
skessa
-
lydurarnason
-
bogi
-
roggur
-
prakkarinn
-
bryum
-
bylting-strax
-
andreaolafs
-
mberg
-
kari-hardarson
-
ingibjorgelsa
-
gammon
-
ippa
-
gorgeir
-
duna54
-
eggmann
-
egill
-
vefritid
-
drum
-
bofs
-
biggijoakims
-
gattin
-
bui
-
hugsadu
Athugasemdir
Þakka þér kæri Máni að tileinka mér þetta, já ég svaf betur í nótt einfaldlega vegna þess að ég tók 2 svefntöbblur. Það er gott að geta rifið kjaft þó ung amma og langamma sé.
Kærleikur til þín vinur
Kristín Gunnarsdóttir, 19.11.2008 kl. 09:22
" Dont worry about a thing "
Vilborg Eggertsdóttir, 19.11.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.