19.11.2008 | 23:38
Fílabeinsturn dettur á hliðina og allir hrópa húrra. Lifi Lýðveldið !
Ég vona að hér veljist sem fyrst til forystu fólk, sem sér samhengi í hlutunum. Því þótt nútímaveruleiki sé sundurlaus og oft absúrd, bætir ekki úr, ef þeir sem valið hafa sjálfa sig og vini sína til embætta eru ennþá meira sundurlausir og absúrd, en sá veruleiki sem þeir eiga að hafa stjórn á.
Við erum ennþá að bíða eftir að einhver falli úr hinum háu Fílabeinsturnum !
Vitum til !
Á morgun fellur einn !
Ef ekki fleiri til !
og kannski turninn sjálfur og allt hans lið !
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
steina
-
hugdettan
-
nordurljos1
-
kreppukallinn
-
imbalu
-
einarolafsson
-
ipanama
-
gbo
-
rutlaskutla
-
amman
-
mosi
-
ransu
-
heidistrand
-
graenaloppan
-
siggi-hrellir
-
volcanogirl
-
lehamzdr
-
halkatla
-
skari60
-
tibet
-
skarfur
-
astroblog
-
kulan
-
lauola
-
svanurg
-
snjolfur
-
birgitta
-
agny
-
jenfo
-
thj41
-
einari
-
hosmagi
-
nonniben
-
hlynurh
-
lillo
-
katrinsnaeholm
-
taoistinn
-
brjann
-
helgafell
-
veffari
-
jam
-
athena
-
vilhjalmurarnason
-
jorg
-
heimskringla
-
nanna
-
egvania
-
strida
-
stjaniloga
-
kreppan
-
fridust
-
jensgud
-
disdis
-
dizadj
-
omarragnarsson
-
tigercopper
-
hallarut
-
gretaulfs
-
larahanna
-
killjoker
-
markusth
-
vilborg-e
-
kaffi
-
hjolina
-
leifurl
-
saemi7
-
toshiki
-
haukurn
-
berglist
-
runirokk
-
kikka
-
robertb
-
dofri
-
percival
-
semaspeaks
-
dorje
-
jsk
-
thoragud
-
bjarnihardar
-
saedis
-
holmdish
-
aevark
-
ews
-
bjarkey
-
eddaagn
-
photo
-
sailor
-
skulablogg
-
hannah
-
gisgis
-
gudrunmagnea
-
steinibriem
-
dj-storhofdi
-
beggibestur
-
gullvagninn
-
vglilja
-
tolliagustar
-
mariakr
-
oktober
-
gudmundsson
-
hleskogar
-
nimbus
-
susannasvava
-
torduringi
-
jonnnnni
-
madddy
-
tilkynning
-
thuridurbjorg
-
neo
-
skessa
-
lydurarnason
-
bogi
-
roggur
-
prakkarinn
-
bryum
-
bylting-strax
-
andreaolafs
-
mberg
-
kari-hardarson
-
ingibjorgelsa
-
gammon
-
ippa
-
gorgeir
-
duna54
-
eggmann
-
egill
-
vefritid
-
drum
-
bofs
-
biggijoakims
-
gattin
-
bui
-
hugsadu
Athugasemdir
Þú ert vongóður!
Úrsúla Jünemann, 20.11.2008 kl. 15:38
Máni ég ætla að fara í Pollíu Önnu leikinn og vera bjartsýn eins og þú.
Við verðum að vona það besta.
Kveðja Ásgerður
egvania, 20.11.2008 kl. 16:23
Launþegahreyfingin var með kröfur á dögunum um að Seðlabankaráðið, Fjármáleftirlitið og tilteknir ráðherrar segðu af sér eða væri vikið frá, engin pressa var sett á af hennar hálfu, til að fá þessu framgengt ?
T.d. með Allsherjarverkfalli ? Ef full meining hefði verið með þessum orðum, hefði það verið lagt til og ákveðinn frestur gefinn.
Launþegahreyfingin virðist bara vera útibú frá Lífeyrissjóðunum. Það er eitt sem þarf að endurskoða í nánustu framtíð.
Dagurinn er ekki enn liðinn ! En þetta var svo sem ekki byggt á von, heldur þeirri trú, að þetta hlyti nú að fara að falla og ýmsir eru byrjaðir að tala um kosningar fyrr o.sfrv. og ég hef verið hlynntur þjóðstjórn strax, en ég hef fyllstu samúð með þeim Íslendingum sem stóðu höllum fæti, andlega, líkamlega eða peningalega, áður en þetta allt fór af stað og hafa átt erfitt með að fóta sig, stilla reiði sína og hafa tök á eigin lífi. Hjá þeim liggur samúð mín, öll.
Máni Ragnar Svansson, 20.11.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.