5.12.2008 | 00:45
Heilög Barbara verndardýrlingur Bolungarvíkurganga.
Inná vef vikublaðsins "Bæjarins Besta" þann 4.des er frétt sem ber yfirskriftina "Barbara heiðruð í Bolungarvíkurgöngum" Þar er sagt frá því að Slóvenskir jarðgangamenn haldi daginn hátíðlegann vegna heilagrar Barböru verndardýrlings námumanna, stytta hafi verið sett inn í jarðgöngin og kaþólskur prestur blessað líkneskið. Mér fannst þetta gleðilegasta frétt gærdagsins.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- steina
- hugdettan
- nordurljos1
- kreppukallinn
- imbalu
- einarolafsson
- ipanama
- gbo
- rutlaskutla
- amman
- mosi
- ransu
- heidistrand
- graenaloppan
- siggi-hrellir
- volcanogirl
- lehamzdr
- halkatla
- skari60
- tibet
- skarfur
- astroblog
- kulan
- lauola
- svanurg
- snjolfur
- birgitta
- agny
- jenfo
- thj41
- einari
- hosmagi
- nonniben
- hlynurh
- lillo
- katrinsnaeholm
- taoistinn
- brjann
- helgafell
- veffari
- jam
- athena
- vilhjalmurarnason
- jorg
- heimskringla
- nanna
- egvania
- strida
- stjaniloga
- kreppan
- fridust
- jensgud
- disdis
- dizadj
- omarragnarsson
- tigercopper
- hallarut
- gretaulfs
- larahanna
- killjoker
- markusth
- vilborg-e
- kaffi
- hjolina
- leifurl
- saemi7
- toshiki
- haukurn
- berglist
- runirokk
- kikka
- robertb
- dofri
- percival
- semaspeaks
- dorje
- jsk
- thoragud
- bjarnihardar
- saedis
- holmdish
- aevark
- ews
- bjarkey
- eddaagn
- photo
- sailor
- skulablogg
- hannah
- gisgis
- gudrunmagnea
- steinibriem
- dj-storhofdi
- beggibestur
- gullvagninn
- vglilja
- tolliagustar
- mariakr
- oktober
- gudmundsson
- hleskogar
- nimbus
- susannasvava
- torduringi
- jonnnnni
- madddy
- tilkynning
- thuridurbjorg
- neo
- skessa
- lydurarnason
- bogi
- roggur
- prakkarinn
- bryum
- bylting-strax
- andreaolafs
- mberg
- kari-hardarson
- ingibjorgelsa
- gammon
- ippa
- gorgeir
- duna54
- eggmann
- egill
- vefritid
- drum
- bofs
- biggijoakims
- gattin
- bui
- hugsadu
Athugasemdir
Svo þeir halda degi heilagrar Barböru enn í heiðri þrátt fyrir að páfadómur sjálfur hafi tekið hann af helgidagalistanum 1968 eða 9.
Samkvæmt helgisögunni var Barbara hálshögggin af föður sínum sem síðan var lostinn eldingu fyrir vikið. Þruman er þess vegna tákn hennar og þess vegna varð hún vinsæl meðal námumanna, gangnagerðamanna, stórskotaliðsmanna og allra þeirra sem meðhöndla sprengiefni.
Svanur Gísli Þorkelsson, 5.12.2008 kl. 01:23
Jahá, ljós í myrkrinu.
Rut Sumarliðadóttir, 5.12.2008 kl. 10:55
Þrumugyðjan Barbara (mér verður hugsað til Þóru kvenútgáfu Þórs ?), gæti verið ágæt til að heita á um Áramót, því er hún ekki líka soldið fyrir flugelda Svanur, Slóvenar virðast skilja það að páfarnir geta verið misvitrir og stundum er best að fylgja bara eigin sannfæringu, þó einhver hóti kannski bannfæringu, en ég vona að ekki komi til þess mér finnst þetta allavega allt gott og blessað
Það er myrkur á milli stjarnanna á himninum Rut, en samt halda þær áfram að skína og stundum tifa þær eins og þær séu að blikka mann. Það er oft viss kátína í þeim og þá er bara um að gera að grípa tækifærið og óska sér , en maður verður að vera snöggur, því þetta varir bara eitt andartak
Máni Ragnar Svansson, 5.12.2008 kl. 11:28
virðing fyrir annarra trú, er best ! það eru svo margir þjóðvegir til Guðs !
Kærleikskveðja
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.12.2008 kl. 16:30
Sammála Steina og ég hef þann lúmska grun og undir niðri vissu að það sé bara einn miðpunktur, en það sé hægt að draga frá honum óendanlega margar línur í allar áttir en allar liggja þær aftur heim og einhver sagði að vegir almættisins væru órannsakanlegir, en þarf svo sem eitthvað að vera að kryfja þetta allt til mergjar eins og spekingarnir og fara svo í hár saman útaf skilgreiningum á smáatriðum, þeir halda eflaust að þeir séu sjálfir Guð almáttugur, er ekki bara betra að fylgja vegi hjartans og njóta ferðarinnar, hvers einasta augnabliks, hlæja dansa fullur af gleði og samúð...já takk því í hverju tári býr gimsteinn sem glitrar þegar ljósið skín og í hverju brosi býr ósk um betri heim
Máni Ragnar Svansson, 5.12.2008 kl. 17:58
Og þá kemur upp í hugann að kærleikurinn er kannski ekki aflið fær ekki jörðina til að ferðast um geiminn. En hann er það sem gerir ferðlagið þess virði að fara í það :)
Svanur Gísli Þorkelsson, 5.12.2008 kl. 18:39
KærleiksknúsfráLejre
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.12.2008 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.