Spilin lögð á borð Ríkissaksóknara

Þetta er rétta húsið allavega til að safnast fyrir utan og betra er seint en aldrei.  Fínt útspil hjá Röddum fólksins og Herði Torfa.  Verður þetta kannski besta glæpasagan fyrir þessi jól ?

 


mbl.is Raddir fólksins hjá saksóknara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Jú, þetta verður mögnuð glæpasaga. En hún mun ekki verða tilbúin í bráð.

Úrsúla Jünemann, 12.12.2008 kl. 14:07

2 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Fyrir næstu jól kannski ?   Verða ekki allar glæpasögur Íslenskra höfunda fyrir þau jól um eitthvað byggt á raunverulegum atburðum en ekki bara eintómur skáldskapur ?

Máni Ragnar Svansson, 12.12.2008 kl. 16:22

3 Smámynd: Sigurður Sveinsson

Það er gósentíð framundan hjá krimmahöfundum. Glæponar eru hér á hverju strái þó við þurfum reyndar að sækja nokkuð marga útí heim. Ef ég væri yngri yrði ég fljótur að forða mér úr þessu glæpasamfélagi.

Sigurður Sveinsson, 12.12.2008 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband