1.1.2009 | 20:37
En Skálkaorðan ?
Hvenær verður hún veitt ?
Það hljóta að vera einhver dásamleg kok-teilboð eftir ?
Er Hor-sætisráðherrann kannski að láta smíða þær og ætlar svo að afhenda þær við hátíðlega athöfn.
Bankahrunskrossinn fengu allavega saklausir Íslendingar sem misstu vinnuna og t.d. námsmenn erlendis og þeir sem stóðu höllum fæti og hafa ekki risastórt samtryggingarapparat í kringum sig með vinargreiðum.
Allt froðupakkið fékk eflaust alltaf gott í skóinn sinn og vill fá svoleiðis áfram. Heimskar hórur valda og auðs.
En skálkaorðan felst reyndar bara í "Hor í poka", samansafnaður undanfarna mánuði frá því fólki sem staðið hefur í mótmælum.
Gjöriði svo vel !
Veislan er hafin..................................
Ellefu sæmdir heiðursmerkjum fálkaorðunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- steina
- hugdettan
- nordurljos1
- kreppukallinn
- imbalu
- einarolafsson
- ipanama
- gbo
- rutlaskutla
- amman
- mosi
- ransu
- heidistrand
- graenaloppan
- siggi-hrellir
- volcanogirl
- lehamzdr
- halkatla
- skari60
- tibet
- skarfur
- astroblog
- kulan
- lauola
- svanurg
- snjolfur
- birgitta
- agny
- jenfo
- thj41
- einari
- hosmagi
- nonniben
- hlynurh
- lillo
- katrinsnaeholm
- taoistinn
- brjann
- helgafell
- veffari
- jam
- athena
- vilhjalmurarnason
- jorg
- heimskringla
- nanna
- egvania
- strida
- stjaniloga
- kreppan
- fridust
- jensgud
- disdis
- dizadj
- omarragnarsson
- tigercopper
- hallarut
- gretaulfs
- larahanna
- killjoker
- markusth
- vilborg-e
- kaffi
- hjolina
- leifurl
- saemi7
- toshiki
- haukurn
- berglist
- runirokk
- kikka
- robertb
- dofri
- percival
- semaspeaks
- dorje
- jsk
- thoragud
- bjarnihardar
- saedis
- holmdish
- aevark
- ews
- bjarkey
- eddaagn
- photo
- sailor
- skulablogg
- hannah
- gisgis
- gudrunmagnea
- steinibriem
- dj-storhofdi
- beggibestur
- gullvagninn
- vglilja
- tolliagustar
- mariakr
- oktober
- gudmundsson
- hleskogar
- nimbus
- susannasvava
- torduringi
- jonnnnni
- madddy
- tilkynning
- thuridurbjorg
- neo
- skessa
- lydurarnason
- bogi
- roggur
- prakkarinn
- bryum
- bylting-strax
- andreaolafs
- mberg
- kari-hardarson
- ingibjorgelsa
- gammon
- ippa
- gorgeir
- duna54
- eggmann
- egill
- vefritid
- drum
- bofs
- biggijoakims
- gattin
- bui
- hugsadu
Athugasemdir
skálkaorðan.. mér lýst vel á það :)
Óskar Þorkelsson, 1.1.2009 kl. 20:51
Fyrr á árum var þetta heiður en nú??
l (IP-tala skráð) 1.1.2009 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.