11.1.2009 | 13:29
Viðskiptabann á Ísrael : Sýnum frumkvæði
Mikið er um það rætt núna innan Ríkistjórnarinnar samkvæmt áreiðanlegum heimildum óþekkra heimildarmanna að setja viðskiptabann á Ísrael, í ljósi glæpsamlegrar framgöngu þeirra gagnvart Palestínumönnum.
Aðgerðin myndi litlu skipta fyrir íslenska neytendur, en senda sterk pólitísk skilaboð út í alþjóðasamfélagið. Yrði jafnvel til þess að sýna veröldinni að þrátt fyrir að við séum gjaldþrota, eru Íslendingar réttsýnir.
Svarið er í raun afar einfalt: Íslenskir ráðamenn eru hugrakkir, réttsýnir, til alls vísir, sporgöngumenn framfara og nýrra hugmynda í þróun heimsmála.
Eins og Utanríkisráðherra orðaði það svo vel nú rétt áðan: Eigi er ég heimaalin hundstík, heldur hugsjónamanneskja og þó við kæmust ekki í Öryggisráðið, þá getum við samt haft áhrif.
Núna........................
Barist í návígi í Gasaborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- steina
- hugdettan
- nordurljos1
- kreppukallinn
- imbalu
- einarolafsson
- ipanama
- gbo
- rutlaskutla
- amman
- mosi
- ransu
- heidistrand
- graenaloppan
- siggi-hrellir
- volcanogirl
- lehamzdr
- halkatla
- skari60
- tibet
- skarfur
- astroblog
- kulan
- lauola
- svanurg
- snjolfur
- birgitta
- agny
- jenfo
- thj41
- einari
- hosmagi
- nonniben
- hlynurh
- lillo
- katrinsnaeholm
- taoistinn
- brjann
- helgafell
- veffari
- jam
- athena
- vilhjalmurarnason
- jorg
- heimskringla
- nanna
- egvania
- strida
- stjaniloga
- kreppan
- fridust
- jensgud
- disdis
- dizadj
- omarragnarsson
- tigercopper
- hallarut
- gretaulfs
- larahanna
- killjoker
- markusth
- vilborg-e
- kaffi
- hjolina
- leifurl
- saemi7
- toshiki
- haukurn
- berglist
- runirokk
- kikka
- robertb
- dofri
- percival
- semaspeaks
- dorje
- jsk
- thoragud
- bjarnihardar
- saedis
- holmdish
- aevark
- ews
- bjarkey
- eddaagn
- photo
- sailor
- skulablogg
- hannah
- gisgis
- gudrunmagnea
- steinibriem
- dj-storhofdi
- beggibestur
- gullvagninn
- vglilja
- tolliagustar
- mariakr
- oktober
- gudmundsson
- hleskogar
- nimbus
- susannasvava
- torduringi
- jonnnnni
- madddy
- tilkynning
- thuridurbjorg
- neo
- skessa
- lydurarnason
- bogi
- roggur
- prakkarinn
- bryum
- bylting-strax
- andreaolafs
- mberg
- kari-hardarson
- ingibjorgelsa
- gammon
- ippa
- gorgeir
- duna54
- eggmann
- egill
- vefritid
- drum
- bofs
- biggijoakims
- gattin
- bui
- hugsadu
Athugasemdir
við yrðum ekki fyrst með viðskiptabann á ísrael því það er fyrir hendi frá öllum arabaríkjum heims nema Egyptalandi sem selur þeim gas..
Venesúela bættist í hópinn í síðustu viku..
Óskar Þorkelsson, 11.1.2009 kl. 13:47
Ísland græðir ekkert á viðskiptabanni við Ísrael þess vegna er það bull.
Hagsmunir Íslands fyrst og fremst
Alexander Kristófer Gústafsson, 11.1.2009 kl. 13:51
Hvaða hagsmuni hefur ísland af viðskiptum við ísrael alexander ?
Óskar Þorkelsson, 11.1.2009 kl. 14:45
sammála alexander.
þótt reiðin sé skiljanleg (ég er líka reiður) þá mega menn ekki missa sig.
virðið fyrir ykkur eplið sem þið borðið og kemur frá ísrael. hvað gerði Ísraelinn sem ræktaði eplið ykkur? ekki neitt.
auk þess sem að það gerir ekkert gagn fyrir palestínu að við setjum viðskiptabann á Ísrael. skilaboð útá við? kannski, en þau gera samt sem áður ekkert gang. face it.
Ari Jónsson (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 14:46
En við yrðum fyrst úr okkar heimshluta Óskar og gæfum skemmtilegt útspil útí alþjóðasamfélagið. Hristum aðeins upp í þessu
Við seljum sáralítið af vörum til Ísrael Alexander og við getum auðveldlega keypt þær vörur sem við núna kaupum frá Ísrael, annarstaðar frá, úr nógu er að velja. Þetta er ekkert mál og myndi ekki skaða hagsmuni Íslands neitt, en myndi sýna framá að við getum hugsað sjálfstætt og tekið sjálfstæðar ákvarðanir útávið. Þetta gæti aðeins aukið hróður okkar og sýnt öðrum þjóðum að við stöndum í lappirnar, þó kreppi að í fjármálum.
Máni Ragnar Svansson, 11.1.2009 kl. 14:47
israel selur ekki epli.. þeir eru í appelsínum og sítrusávöxtum.. menn hafa greinilega mismikið vit á þessu öllu saman.. viðskiptahalli okkar við ísrael er 90% þeim í vil.. sé enga ástæðu til þess að styrkja þá frekar nema þeir stórauki innflutning á íslenskum vörum.. með öðrum orðum þá erum við að tapa á þessum viðskiptum við ísrael.
Óskar Þorkelsson, 11.1.2009 kl. 14:50
Ari þessi epli koma eflaust frá Ísraelskum ríkissamyrkjubúum. Efnahagsþvinganir á Suður-Afríku gerðu sitt gagn á sínum tíma. Það tók tíma en þetta er bara eitt af þeim útspilum sem völ er á. Betra útspil en einungis sitja hjá eða bara beita orðum.
Máni Ragnar Svansson, 11.1.2009 kl. 14:57
Afsakaðu með eplin Óskar Vissi þetta svo sem...doh
Máni Ragnar Svansson, 11.1.2009 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.