12.3.2009 | 23:15
Tertur
Átti tal við 82 ára gamla konu í dag. Hún hafði verið soldið utanviðsig þennann daginn og þegar ég fór að rabba við hana skynjaði ég að hún var hrædd um að geta dáið hvenær sem er. Kannski núna eða kannski rétt á eftir, þannig að við töluðum saman þó nokkra stund um mat......spagettí, pítsur, jarðarber og aðalbláber, rjóma, sætsúpur, ávaxtagrauta, skyr, silung, lax, skötusel..........og um tertur.
Tertur já.....Heimurinn væri nú skemmtilegri ef það væru fleiri tertur.
Þar var ég sammála. Það er alltaf verið að baka meiri og fleiri vandræði en alltaf færri og færri tertur.
Síðar í dag leið mér einsog kerti á afmælistertu sem beið á borði útvið glugga sem sólin skein inn um.
Einhver kom inn og skoðaði mig í gegnum stækkunargler.
Við það tendraðist ljós á kveiknum
og nú brenn ég..................
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- steina
- hugdettan
- nordurljos1
- kreppukallinn
- imbalu
- einarolafsson
- ipanama
- gbo
- rutlaskutla
- amman
- mosi
- ransu
- heidistrand
- graenaloppan
- siggi-hrellir
- volcanogirl
- lehamzdr
- halkatla
- skari60
- tibet
- skarfur
- astroblog
- kulan
- lauola
- svanurg
- snjolfur
- birgitta
- agny
- jenfo
- thj41
- einari
- hosmagi
- nonniben
- hlynurh
- lillo
- katrinsnaeholm
- taoistinn
- brjann
- helgafell
- veffari
- jam
- athena
- vilhjalmurarnason
- jorg
- heimskringla
- nanna
- egvania
- strida
- stjaniloga
- kreppan
- fridust
- jensgud
- disdis
- dizadj
- omarragnarsson
- tigercopper
- hallarut
- gretaulfs
- larahanna
- killjoker
- markusth
- vilborg-e
- kaffi
- hjolina
- leifurl
- saemi7
- toshiki
- haukurn
- berglist
- runirokk
- kikka
- robertb
- dofri
- percival
- semaspeaks
- dorje
- jsk
- thoragud
- bjarnihardar
- saedis
- holmdish
- aevark
- ews
- bjarkey
- eddaagn
- photo
- sailor
- skulablogg
- hannah
- gisgis
- gudrunmagnea
- steinibriem
- dj-storhofdi
- beggibestur
- gullvagninn
- vglilja
- tolliagustar
- mariakr
- oktober
- gudmundsson
- hleskogar
- nimbus
- susannasvava
- torduringi
- jonnnnni
- madddy
- tilkynning
- thuridurbjorg
- neo
- skessa
- lydurarnason
- bogi
- roggur
- prakkarinn
- bryum
- bylting-strax
- andreaolafs
- mberg
- kari-hardarson
- ingibjorgelsa
- gammon
- ippa
- gorgeir
- duna54
- eggmann
- egill
- vefritid
- drum
- bofs
- biggijoakims
- gattin
- bui
- hugsadu
Athugasemdir
ha ha
Hilmar Gunnlaugsson, 12.3.2009 kl. 23:45
Skemmtileg pæling
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 13.3.2009 kl. 01:08
Og þú heldur áfram að töfra fram, ..... já, - einstakar myndlíkingar!
Ingibjörg SoS, 13.3.2009 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.