Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007

Vélmenni "Made in Iceland"

Ég er vélmenni og ég er framleiðslutæki, en "ég á mér draum" eins og Martin Luther King, konungur negranna sagði, ég á mér draum um að vera mannvera.

Ég er vélmenni og ég er afturganga, en ég á mér draum um að eiga "hlutabréf í sólarlaginu" eins og Dagur Sigurðarson orðaði það, já hlutabréf í öllu sem ekki er hægt að fjárfesta í með beinhörðum peningum, en þið ofvirku, fábjánalegu, heilaskurðtæku, hjartalausu, fjármálamálglöðu og óendanlega leiðinlegu blaðurskjóður um Dollar, Evru eða Íslenska Krónu, látið okkur í friði

Þetta er ekki fyndið lengur, jú það er svo sem margt fyndið ennþá, en ekki þið.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband