23.10.2008 | 17:02
Gettóbössa strax
Væri ekki upplagt að koma nú á almennilegum almenningssamgöngum í höfuðborginni, með 5 mínútna fresti og flottum strætóum, með góðri músík og hressum bílstjórum.
Úr gettóunum, Breiðholti(Broadhill), Grafarvogi(Gravebay) o.s.frv. og niðrí bæ og úr einu gettói í annað, nú þegar allir þessir rándýru bílar verða á bak og burt, bara stanlaust fjör og hressileika. Knýum þetta svo áfram með rafmagni, á spottprís, enginn gjaldeyrir þar. Gerum nú eitthvað fyrir krakkana okkar, því þeim er eflaust farið að finnast við allleiðinleg. Upp með fjörið í gleðiborginni Reykjavík. Ég vil Gettóbössa strax.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Eldri færslur
Tenglar
Mínir tenglar
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
steina
-
hugdettan
-
nordurljos1
-
kreppukallinn
-
imbalu
-
einarolafsson
-
ipanama
-
gbo
-
rutlaskutla
-
amman
-
mosi
-
ransu
-
heidistrand
-
graenaloppan
-
siggi-hrellir
-
volcanogirl
-
lehamzdr
-
halkatla
-
skari60
-
tibet
-
skarfur
-
astroblog
-
kulan
-
lauola
-
svanurg
-
snjolfur
-
birgitta
-
agny
-
jenfo
-
thj41
-
einari
-
hosmagi
-
nonniben
-
hlynurh
-
lillo
-
katrinsnaeholm
-
taoistinn
-
brjann
-
helgafell
-
veffari
-
jam
-
athena
-
vilhjalmurarnason
-
jorg
-
heimskringla
-
nanna
-
egvania
-
strida
-
stjaniloga
-
kreppan
-
fridust
-
jensgud
-
disdis
-
dizadj
-
omarragnarsson
-
tigercopper
-
hallarut
-
gretaulfs
-
larahanna
-
killjoker
-
markusth
-
vilborg-e
-
kaffi
-
hjolina
-
leifurl
-
saemi7
-
toshiki
-
haukurn
-
berglist
-
runirokk
-
kikka
-
robertb
-
dofri
-
percival
-
semaspeaks
-
dorje
-
jsk
-
thoragud
-
bjarnihardar
-
saedis
-
holmdish
-
aevark
-
ews
-
bjarkey
-
eddaagn
-
photo
-
sailor
-
skulablogg
-
hannah
-
gisgis
-
gudrunmagnea
-
steinibriem
-
dj-storhofdi
-
beggibestur
-
gullvagninn
-
vglilja
-
tolliagustar
-
mariakr
-
oktober
-
gudmundsson
-
hleskogar
-
nimbus
-
susannasvava
-
torduringi
-
jonnnnni
-
madddy
-
tilkynning
-
thuridurbjorg
-
neo
-
skessa
-
lydurarnason
-
bogi
-
roggur
-
prakkarinn
-
bryum
-
bylting-strax
-
andreaolafs
-
mberg
-
kari-hardarson
-
ingibjorgelsa
-
gammon
-
ippa
-
gorgeir
-
duna54
-
eggmann
-
egill
-
vefritid
-
drum
-
bofs
-
biggijoakims
-
gattin
-
bui
-
hugsadu
Athugasemdir
Þessi er að minnsta kosti flottur - væri alveg til í að fá far með honum!
Anna Karlsdóttir, 23.10.2008 kl. 17:24
Gæti skapað spennandi umhverfi.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 23.10.2008 kl. 21:00
Já þessi er flottur, já hressleikan mætti bæta, og upp með gleðina, þetta er alveg rétt hjá þér, afhverju eru ekki okkar hugmyndir stundum teknar til greina, mér finnst að það mætti hlusta oftar á okkur sem erum að nota þessar samgönguleiðir, því jú við vitum oft meira en einhverjir, sem eru með háttsettar hugmyndir,og þetta á ekki að þurfa að vera svona leiðinlegt leiðarkefið með strætó eða svona flókið.
hanzka (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 21:16
Sem stöðugt vaxandi túristaborg, vetur sumar vor og haust, vantar eitthvað sérreykvískt, svipað og taxar í New York og tveggjahæða strætóar í London.
Máni Ragnar Svansson, 23.10.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.