Eniga meniga prentum fleiri peninga

Skógarbjörn að hugsaHver fann upp peninga ?

Hvaða vitleysingur var þetta eiginlega sem orsakaði alla þessa þjáningu?

Var þetta nauðsynlegt ?

Getum við lifað án peninga ?   Dýr virðast lifa ágætis lífi án peninga.

Af hverju er jafnvægi okkar, öryggi og tilvera, byggð á pappírsmiðum sem prentaðir eru í verksmiðjum eða í korti sem rennt er í gegnum vél ?

Get ég, þó ekki væri nema augnablik, losnað frá þessari vitleysu ?

Jú, það er hægt

Takk 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband