Hugsaðu öðruvísi (Think Different)

"Think Different" var auglýsingaslagorð skapað fyrir Apple tölvufyrirtækið árið 1997 og notað í fræga sjónvarpsauglýsingu(ég tek það fram að ég er ekki að setja þetta hér fram til að auglýsa Apple), heldur til að vekja athygli á því, að í landinu skortir ekki aðeins gjaldeyri, heldur líka hugsjónir, eldmóð og sjálfstraust.  Hverjar eru hetjur okkar, þá meina ég núlifandi.  Væri ráð að leita til leikskólabarna eftir slagorði, ef gerð væri svona auglýsingamynd fyrir Íslensku þjóðina, (en ekki til að auglýsa vöru eða fyrirtæki)  og hverjir ættu þá að birtast í henni ?  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Þetta er mjög verðug spurning og við þurfum virkilega að fara að hugsa um hvernig fólk við viljum/þurfum til að gera þær breytingar sem hér þurfa að gerast. Er t.d einhver kennsla eða þjálfun í menntakerfinu að hugsa á skapandi hátt og geta farið út fyrir boxið??  Eigum við einhverjar fyrirmyndir í þeim efnum??

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.10.2008 kl. 22:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband