Ennţá blómstrandi utandyra í byrjun Nóvember

Kínavöndur Átti leiđ um grasagarđinn í dag á hjólinu, á leiđ í sund og kíkti ađeins á hvort eitthvađ vćri blómstrandi ennţá, jú jú Kínavöndur ţetta himneska blóm, ennţá blómstrandi utandyra í Reykjavík,  í byrjun Nóvember.

Ţetta blóm vex villt í Yunnan í Kína og í Tíbet, en međ hjálp góđra kvenna í Grasagarđinum, hefur ţví veriđ plantađ ţarna og ţađ vex einsog ekkert sé, ţó stundum blási og frjósi, teygir ţađ höfuđiđ til himins og opnar sig einsog heiđblár himinn á eintali viđ almćttiđ.  Sannkallađur meistari, en fáar eru örugglega flugurnar til ađ frjóvga ţađ, enda ţroskar ţađ ekki frć hérlendis, en hvílík harka, en ţó mild og fögur ásjóna.  Óborganlegt !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Fallegur heiđvöndur.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2008 kl. 22:39

2 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Viđ beđiđ stóđ á skilti Kínavöndur, ţađ eru til mörg rćktuđ afbrigđi.  Ég var ekki međ ljósmyndavél á mér í dag og náđi ţví í ţessa mynd inná vef Lystigarđs Akureyrar.  Blómiđ í Grasagarđinum var heldur dekkra, en ţó álíka frísklegt ađ sjá.

Máni Ragnar Svansson, 6.11.2008 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband