Vanhæf Ríkisstjórn Burt með Geir

Ruddalegt að slökkva bálið.

Má fólk ekki ylja sér.

Eldurinn logar þó áfram í hjartanu og um allann skrokkinn.

Baráttukveðjur til þeirra sem enn standa vaktina.

Fór sjálfur heim klukkan um 11.  Var búinn að vera þarna frá því á hádegi.

En á morgun höldum við áfram þar sem frá var horfið.

Allt þar til markmiðunum er náð.

 

Vanhæf Ríkisstjórn  Burt með Geir

 


mbl.is Slökkt á bálinu við Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Lifi byltingin, ég mun mæta á morgun og hafa hátt!!!

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 21.1.2009 kl. 03:00

2 Smámynd: Máni Ragnar Svansson

Algjör snilldar dagur   Næstum búinn að missa röddina, vona að ég geti gert mig skiljanlegann á morgun.  Ég tromma þá bara og nota einhverja blístru .  Lifi byltingin

Máni Ragnar Svansson, 21.1.2009 kl. 03:11

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

dolla með steinum í.. það heyrist hátt í henni :)

Óskar Þorkelsson, 21.1.2009 kl. 12:15

4 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Byltingin er hafin, hún lifir þrátt fyrir kylfuhögg og úða, upp með sundgleraugun og pottana a la Oliver Twist.

Rut Sumarliðadóttir, 21.1.2009 kl. 12:21

5 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

já, görgum áfram á Austurvelli, hátt og snjallt. Ekki láta Ögmund einan um að "garga" á Alþingi eins og Geir orðaði það svo fallega.

Úrsúla Jünemann, 21.1.2009 kl. 12:30

6 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Það er örugglega heimilt að slökkva eld inn milli húsa í þéttbýli. Ég dreg hins vegar mjög í efa að heimilt sé að kveikja eld inn milli húsa í þéttbýli.

Þarna er ég ekki að taka afstöðu með einum eða neinum, heldur að´skifa það sem mér finnst liggja í augum uppi fyrir hvern sem er.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 21.1.2009 kl. 20:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband