Besservisaheilkennið

Ég fullyrði að á Íslandi fyrirfinnist hvergi meira úrval gáfumanna og kvenna, en þó gera fáir hér neitt af viti, nema ólánið elti þá. 

Meirihluta tímans er fólk í samkeppni um hver er gáfaðastur, reynir að vera gáfaðri, en næsti maður, sem líka er tröllgáfaður.

Kannski ættum við að fá sálfræðing með rannsóknarnefndinni, sem á að rannsaka bankahrunið.  Hann gæti fundið út hvort mikill hluti þjóðarinnar, sé haldinn því heilkenni sem kalla mætti :

"Besservitaheilkennið"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hefuru tekið eftir einum ljóð á hátterni íslendinga.. þeir grípa nær alltaf frammí fyrir hver öðrum og leifa viðmælanda sjaldan að tala út að punkti... 

Óskar Þorkelsson, 7.11.2008 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband