Ríkisstjórnin klúðrar hundruð milljarða af slóðaskap.

"Til er undanþáguákvæði í ESB sem hefðu getað minnkað ábyrgð Íslendinga á innistæðutryggingum á innistæðum erlendis. 

Samþykktin var sett í nefnd og gleymdist síðan þar bara.

Forsætisráðherra segir já "þarna var einhver undanþága sem menn nýttu sér ekki" eins og þetta sé ekkert mál.

Eftir allt það klúður sem undan er gengið og nú þegar búið er að leggja botnlausar byrðar á almenning telur forsætisráðherra að hann sé réttur maður til þess að leiða þjóðina í gegn um það sem fram undan er.

Hvað er hægt að kalla þetta: siðblindu, veruleikafyrringu eða hvað?"

 

Tekið orðrétt af bloggi Jakobínu Ingunnar Ólafsdóttur og hef ég engu við þetta að bæta.

En hefur Forsætisráðherra einhverju við þetta að bæta, aðrir ráðherrar, stjórnarflokkarnir, nefndarfulltrúar eða aðrir sem þessu tengjast.

Er hægt að bæta bölið með því að benda á eitthvað verra !

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband